Monday, 20 June 2011

From Egypt With Love

Afsakid langa thogn hedan af vigstodvum byltingarinnar en vid hofum farid huldu hofdi og haft nog ad gera svo eg hef ekki haft rad ne rum til bloggs sidustu dagana, tho margt hafi a tha drifid.  Vid nadum morgum godum vidtolum i Kairo, og skutum mikid ut ur bilnum gegnum topplugu og glugga.  Vid nadum byltingarmanninum Amr i vidtal a Tahrir-torgi, en hann predikadi grimmt i kameruna umkringdur almenningi en stakk svo af, sa liklega einn oeinkennisklaeddan fylgjast med okkur, og sidan tha hefur verid slokkt a simanum hans i meir en viku.  Hann gaeti verid einn af otal byltingarmonnum sem hafa farid fyrir herrett sidan byltingin hofst.

Margt hefur breyst sidan vid komum i byrjun mai, tha var logreglan rett komin til starfa eftir ad althydan kveikti i loggustodum og hrakti tha af gotunni, sidan foru their ad stjorna umferdinni og sinna lagmarksloggaeslu.  Fyrir 9 dogum hofu their svo rassiur, vid solaruppras sunnudagsins 12 juni saum vid loggur a gotunni fyrir nedan Dina's hostel her i verslunarhverfi Kairo vera ad henda gaur inn i bil, annar madur skipti ser af og their handtoku hann lika.

Vid forum svo til Ismailia ad skila Hyundai Elantra kagganum og saum fulla trukka af loggum med velbyssur alls stadar.  I Ismailia frettum vid af fjoldahandtokum, dopsalar, glaepamenn og allir mogulegir fengu ad finna fyrir longum armi laganna eftir langt hle, svo kom frett um meintan israelskan njosnara sem var handtekinn og for a allar forsidur bladanna og a allar sjonvarpsstodvar.  Nokkrum dogum adur kom frett af thvi ad Egyptar hefdu hafid gasutflutning til Israel aftur a undirverdi en fekk litla athygli fjolmidlanna, sem enn eru i eigu spilltra audmanna sem enn eiga allt landid, auk Saudi-arabisku sjeikanna.  Israelinn var idulega a motmaelum a Tahrir torgi med and-ameriskan arodur en postadi samt israelskum studningskommentum a facebookinu sinu, og var med fjarskiptabunad heima hja ser til ad tala vid Mossad.  Ef hann var njosnari var hann faranlega augljos og lelegur sem slikur, liklegra ad hann vaeri ad starfa fyrir egypsku herforingjana, Israelarnir kannast ekkert vid kauda.  En vid forum ad hugsa okkar gang, vid erum miklu likegri njosnarar en thessi israleski ofgamadur, hofum verid a Tahrir torgi ad thykjast vera ferdamenn, hofum tekid myndir um allt Egyptaland, hangandi med byltingarmonnum og altmuligt.  Frettirnar i sjonvarpinu tulkudu thetta meiradsegja eins og eftir handriti fra hernum:"Sjaid bara hvernig hann thottist vera byltingarmadur en starfadi i raun fyrir Israel.  Ovinir Egyptalands eru greinilega ad eigna ser byltinguna."  Herinn hefur einnig gefid ut oljosar yfirlysingar sidasta manud i anda Mubaraks um ad okunn erlend ofl seu ad verki i landinu og nu beri ad varast njosnara.  Vid hofum lika lent oft i ad born eda illa upplyst folk bendi a okkur og segi "Njosnarar!"  En adrir vegfarendur andmaela thvi stundum, enda folk mislangt komid i sjalfstaedri hugsun eftir 30 ar af Mubarak.

Vid fengum far aftur til Kairo med Ali, vini pabba Golla.  Hann gantadist med a leidinni ad hann aetladi ad skila okkur til leyniloggunnar fyrir njosnir og fa fundarlaun, hugsa ser hvad pabbi segdi tha.  Egypsk fyndni er alltaf jafnklikkud, en Ali er sem betur fer einn af faum sem vid treystum. 

Vid litum inn a hjalparsamtok kvenna i Kairo, sem eru nokkrar upplystar konur med mikid ad gera, en thaer reyna ad skilgreina og telja helstu brot a rettindum kvenna i landinu og hjalpa theim sem thurfa adstod til ad berjast fyrir rettindum sinum.  Stada kvenna er betri her en i morgum nalaegum londum en tho vida pottur brotinn; ef adeins konur kaemust til frekari valda myndi vandi landsins ad mestu leysast, her stjorna herforingjar og vanhaefir spilltir audmenn ollu, karlmennirnir eru bullandi af testosteroni og eyda halfri aevinni i rifrildi og tippakeppni, enda engin leid ad snerta konu nema ad giftast henni og tharafleidandi allir ad ganga af goflunum.  Ef konur vaeru bara i valdastodum eda bara ad afgreida mann i budum eda whatever myndi allt ganga betur fyrir sig, thad er stormal ad komast ad nidurstodu um verd a sokkum herna.  Theim hlytur lika ad leidast ad vera svona sidsamlegar og heimakaerar, thetta er ekki mannlegt.  Samt veit madur ad thad sem hentar i einu landi gengur ekki i odru, allir verda ad finna sina leid, ef thjodfelagid vaeri ekki svona myndi thad kannski allt leysast upp i kaos, en thad er samt thad sem stjornvoldin og adrir sem halda um valdataumana vilja telja okkur tru um.

A Dina's Hostel hittum vid myndarlegan Astraliumann sem heitir Chee, af malaysisku bergi brotinn en med djupmaeltan astralskan hreim, og var hann samstundis godvinur okkar.  Hann stokk strax med okkur i kirkju sem var brennd daginn eftir ad vid komum til landsins og toludum vid thar vid orthodox prest og svo djaknann sem syndi okkur kirkjuna og taladi um hvad hafdi gerst.  Stigamenn (sem stjornvold slepptu ur fangelsi i byltingunni) redust inn og kveiktu i kirkjunni, eftir ad ordromur breiddist ut um ad kristnir hefdu muslimakonur i haldi thar, sem fair trudu i raun, og svo var kirkjubrennunni klint a salafista, islamska heittruarmenn.  A medan almenningur lenti stodugt fyrir herretti fengu thessir arasarmenn svo venjuleg rettarhold en var sleppt ur haldi.  Stigamenn thessir halda sig mest til i fjollum og eydimorkinni i thusundatali, eru einskonar malalidaher sem enginn veit hver stjornar.  Fair koma til greina nema klikan sem stjornar i raun landinu og reynir ad skapa glundroda, brjota nidur byltinguna og fa almenning til ad vilja oryggi fasismans frekar en byltingarastand og gengur thad mjog vel, enda vill enginn borgarastyrjold eins og i Libyu.

Chee fannst thetta frabaer fyrsti dagur i Egyptalandi, en hann hefur verid ad ferdast um heiminn i sjo-atta manudi an thess ad skipuleggja neitt um of, sidan hann haetti ad vinna sem endurskodandi i Sydney og akvad ad kynnast mannlifinu eins og thad er i ollum sinum myndum.  Hann hefur farid um Sudur og N-Ameriku, S-Afriku og Zanzibar og svo fer hann eftir Egyptaland til Marokko og svo um Evropu og vil hann enda a Islandi eftir einn-tvo manudi.  Vid hittum Bangladeshi ameriskan muslima a Dina's sem het Shabil, var a leid til Alexandriu daginn eftir med einkabil og akvadum ad hukka far med honum kl 7 um morguninn, en saum eftir thvi.  Hann stoppadi a McDonalds (og vid fellum fyrir morgunmatnum thar flestir OMGOD) og var nykominn fra pilagrimsferd til S-Arabiu, fannst allt frabaert thar, var i Saudi dressi en khaki buxum og strigaskom undir, samt mjog hress a thvi og umburdarlyndur en ekki til i opnar umraedur um trumal eda neitt.  Hvernig skyldi thad vera ar vera bandariskur muslimi a 21. old, milli tveggja heima?  Hann virtist hondla thad frekar vel.  Bilstjorinn henti okkur ut um leid og vid komum til Alexandriu, vid fottudum tha ad vid hefdum betur sofid ut og farid med lest a styttri tima.

Alexandria, ein fegursta borg fornaldar, heimili bokasafnsins mikla, er Sesar, skrattakollurinn, brenndi ovart er hann kveikti i eigin skipum i einhverri romverskri taktik 47 arum fyrir Krist, og Vitans Mikla, sem stod 280 F. Krist til 1323 E. Krist.  Vid tokum thvi rolega a strondinni daudfegnir ferskum vindum Midjardarhafsins, og forum svo ad kirkju sem var sprengd i loft upp rett fyrir byltingu og dou 21, baedi muslimar og kristnir.  Vid nadum vidtali vid muslimakonu thar fyrir utan i 10 minutur en tha komu menn hverfisins ad okkur og stoppudu myndatokuna, auk thess sem loggan hafdi bannad okkur ad skjota a kirkjuna (eftir ad vid hofdum skotid hana).  Um kveldid reyndum vid ad fara a djammid i Alexandriu en fundum bara magadansstadi med einmana karlmennum og brjalada tok-tok bilstjora ( 3hjola leiguvagn sem og a Indlandi) sem prjonadi a tveim hjolum, tok lofttrommusolo og var greinilega vel efnadur.

Svo litum vid i katakombur Alexandriu, grafreit fra Romverskum tima, ad hluta til mun eldri, en thar sa madur samruna truarbragda fornaldar; egypska gudi i romverskum malverkum, hoggmyndir af medusu, griskum og romverskum godum, og thar var franskur fornleifafraedingur med blacklight sem minnti mig a Belloq ur Raiders of the Lost Ark og var mjog hrifinn af thvi thegar eg fattadi svarid vid spurnigarleik hans er hann benti a forna vardhundinn Cerberos, er stod a einni myndinni vid hlid heljar Hadesar, undir myndum af forneypskum gudum.  Kristnin vard til undir thessum kringumstaedum, er forn truarbrogd blondudust nyjum.

Ja nu er eg kominn aftur a Dina's med Golla og Chee og vid gistum saman i herbergi.  Golli skrifadi "PRINSESSURUM" a moskitonetid mitt i gaer, eftir langa gagnryni a thessa notkun mina a thessum luxus.  Hann hefur einnig gagnrynt solarvarnarnotkun mina til lengdar, en thegar eg sleppi henni brenn eg fljott.  Eg gruna Golla um ofund, hann asakar mig um eiginhagsmunahyggju thar sem flugurnar saekja a hann ef eg nota netid.  Eg var ad bjodast til ad gefa honum netid thar sem eg flyg heim a morgun en hann neitar i fyrstu.

Jammmmm eg fer a morgun, flyg eins og Horus (falkagudinn)  til London, Chee er tviburi eins og moi og a afmaeli i dag, vid aetlum ad halda upp a thad og forum bratt ut, en thratt fyrir milljonirnar er fatt ad gerast a manudagskveldi her i Kairo.  Otrulegt ad ferdin se a enda, Golli mun vera her afram ad filma fleiri vidtol, eg byrja ad klippa eins fljott og Allah leyfir.  Chee fer til Luxor a morgun, hann a afmaeli i dag, vid erum ad fara ad halda upp a afmaelid hans og eg get varla haldid afram ad skrifa thvi vid erum ad fara ut eftir ad hafa blandad kubverskt byltingarromm i egypskan ananassafa.  Astarkvedjur fra Egyptalandi, Haukur.

Wednesday, 8 June 2011

Uti ad aka

Vid Golli erum nu komnir aftur til Nilarbakka og okum nu um a fjolublaum Hyundai Elantra i klessubilaleiknum sem a ser stad a hverjum lausum fermeter i Kairo.  Vid erum ordnir samdauna mengunarfnyknum og hœkkandi svitastiginu, vanir oskrandi solumonnum, bipandi bilstjorum, hrinandi osnum, geltandi gotuhundum, syngjandi minarettum og steikjandi geislum gula fiflsins.

Vid fyrstu syn var thad vond hugmynd ad leigja bil, eftir ad Kolli for til Kina erum vid ekki med iphone og GPS kerfi svo vid verdum ad treysta a leidbeiningar almennings, en Egyptar segjast alltaf vita thad sem spurt er um, tho their hafi ekki hugmynd, og benda manni alltaf i einhverja att, tho hun se vitlaus.  Thetta er kunstugt, menn verda ad geta lesid ur nœsta manni hvort hann fari med stadreyndir eda fleipur.

Vid kiktum a motmœli vid innanrikisraduneytid a manudaginn, hittum thar nokkra kunnuga aktivista, svo sem hann Amr sem er hasmœltur eftir manadalanga byltingarrœdur og hrop, og fluinn ad heiman thar sem logreglan leitar hans, en virtist alls ekki fara huldu hofdi a motmœlunum heldur thrumadi slagord af oxlum felaga sinna yfir lydinn.

I gœr forum vid i gamla kirkjugard Kairo thar sem thusundir manna bua i aldagomlum grafreitum og toludum vid oldrud hjon sem hafa bedid arum saman eftir betra husnœdi en bara fengid folsk loford fra stjornvoldum.  Frekar fallegt um ad litast i kirkjugardinum en kannski nidurdrepandi til lengdar ad hirast med framlidnum i herbergi.

Svo forum vid i tvœr moskur midbœjarins, fengum ad prila upp i minarettu med godu utsyni yfir bœjinn rett fyrir solsetur og forum svo i Al-Azhar park ad taka upp bœnakoll Gomlu Kairo og solsetrid.  Vid letum kameruna rulla heillengi til ad taka timelapse skot en audvitad kom einhver krakki og sneri kamerunni eftir halftima thegar vid stodum ekki vid skjainn.

Svo kom i ljos ad billinn var rafmagnslaus, fyndid thar sem allir voru ad hropa a okkur ad slokkva ljosin allan daginn, en ljos eru ekki notud i Egyptalandi frekar en bilbelti eda tryggingar, og var tryggd okkar vid billjosin rafgeyminum ad falli.  God rad voru dyr, en leigubilstjori a Lodu hafdi lœrt ad skipta um rafgeymi a bil i gangi i herthjonustu sinni.  Hann fekk kall sem var ad tsjilla a grasinu til ad hjalpa ser thar sem vid Golli vildum ekki snerta rafgeyminn eda tengin, og i fyrstu tilraun kom blossi og billinn slokkti a ser thegar hann var ad tengja rafgeyminn okkar aftur.  Hvorugur Egyptinn kippti ser upp, enda er daudastund theirra akvedin af œdri mattarvoldum og ekkert ods manns œdi getur haft ahrif a lifslikur theirra, œdruleysid er algert.  I annarri tilraun small rafgeymirinn i samband og vid gatum keyrt a brott.

Tha forum vid a bensinstod og kom i ljos ad tugir nagla voru fastir i dekkjunum, eins og vid hefdum keyrt yfir naglasprengju.  Strakarnir a stodinni trodu raudum rœmum i gotin og vid gatum haldid leid okkar afram.  Thad eru greinilega allar klœr uti hja heimamonnum og allt gert til ad halda skrautlegum og  heltjonudum bilaflotanum a gotunni, en sumir bilarnir eru flakadir og margbrotnir, bilstjorar theirra eru hœttulegastir thvi theim er skitsama um bilinn og madur verdur ad bremsa thegar their svina a mann.

 A eftir tolum vid vid domara sem er eina konan i rettarkerfi Egypta, tokum morg vidtol a thessum sidustu 3 vikum, kikjum til Alexandriu einhvurntimann i millitidinni og forum liklega aftur i leigubil eftir ad vikan er lidin, en tha er leigusamningur bilsins utrunninn.