Svo rulludum vid aftur til Kairo i naeturlest, voknudum vid unglingsstelpur sem budu mer ad giftast ser, en voru samt ad spjalla vid off-duty loggu med byssu.
Romantiski andofsmadurinn ungi Seif gisti aftur med okkur i Kairo og for med okkur a tonleika med egypskum Bubba og ymsum toffurum, m.a. tunisiskum slana sem bitboxadi og alles. A fostudaginn forum vid a massamotmaeli vid Tahrir-torg sem beindust gegn hernum og leynilegum herrettarholdum gegn motmaelendum, og fyrir domsmalum gegn spillingu medal valdamanna. Med okkur var argentinsk stelpa sem gisti a Dina's og het Carolina. Hun var ad koma fra Dahab vid Raudahaf, en thangad stefndum vid adur en Kolli thyrfti ad yfirgefa okkur og fara til Kina nu a midvikudaginn.
Vid litum vid i Ismailia, thangad sem vid hofdum ekki getad farid sidan herinn hindradi ferd okkar fyrir hartnœr threm vikum. Eftir ad vid hofdum safnad vistum heldum vid med rutu til Sinai-skaga en rutan okkar for i gegnum Suez-borg og hefdi verid 8 tima a leidinni svo vid hoppudum strax ut og tokum einkabil sem skutladi okkur. Leidin var full af vegatalmum thar sem beduinar hofdu lokad veginum daginn adur og verid med vesen, en their krefjast thess ad herinn sleppi fongum ur theirra flokkum.
Vid akvadum ad gista eina nott sem vard ad tveimur i Sharm-el Sheikh, halftomlegri turistaborg vid fagrar strendur Sinai-fjallaskagans og forum a laugardagsdjamm med Nassim vini pabba Golla. Hann er mikill lifskunstner og ollum hnutum kunnugur i Sharm. Borgina byggja vafasamir russneskir mafiosar og allskyns ferdalangar med mismikla solbrunku. Svœdid er lika mikil kafaraparadis, en sjorinn er skrautlegastur kringum Dahab.
Eftir einn aukadag i solbadi og svefni heldum vid til Dahab i gœr og keyptum okkur snorklarapipu og gleraugu og hoppudum svo i sjoinn. Thetta er svakafallegt og rolegt pleis, bara bakpokaferdalangar og kafarar, litid hossl og ferskt loft. Svo litum vid a skemmtistadinn a svœdinu og eftir drykklanga stund sagdi einhver stelpa ad thad vœri annar Islendingur a golfinu. Hun benti a gaur sem hun sagdi heita Aron og hann glapti a okkur heillengi thegar hun kynnti okkur, vid toludum islensku vid hann en hann svaradi ekki fyrr en hann var buinn ad kveikja a islensku malstodinni, sagdist varla hafa talad islensku sidustu tiu ar. Hann er atvinnukafari og nedansjavarmyndatokumadur, hefur buid her og i Thailandi, er a leid til Islands ad taka upp i Thingvallavatni og fyrir nordan.
Nuna er sidasti dagurinn hans Kolla, vid œtlum i svokallad Blue Hole nordan Dahab ad skyggnast undir yfirbord sjavar og leggjum svo hofudid i bleyti i kveld.