Monday, 16 May 2011

Einir medal pyramidanna

Golli fekk œlupest eftir motmœlafundinn, segist alltaf verda veikur er hann kemur til Egyptalands.  Daginn eftir akvadum vid Kolli ad kikja a pyramidana, en Golli hafdi sed hann margoft og var ekki til margs liklegur heima a dynunni.  Vid Kolli tokum rutu til Kairo og svo taxa til Giza, en komum kl 4 og tha var buid ad loka sjalfu svœdinu, engir turistar a ferli vegna byltingarastands og allt vadandi i stigamonnum a hestbaki sem stoppudu bilinn og œtludu ad eta okkur lifandi.  Thessir vœringjar reyndust vera leidsogumenn sem hafa litid ad gera eftir uppreisnina, beduinar sem Mubarak og hans flugumenn redu til ad radast a folksfjoldann a Tahrir torgi fyrr a arinu.  Vid sluppum ur klom theirra inn til ulfaldamanna sem foru med okkur i uppsprengdan tur thvi vid nenntum ekki ad prutta an Golla.  Thetta var eins og ad vera einn i Louvre, pyramidarnir nokkud einmanalegir vid hlidina a Kairo.   Svo bordudum vid einir a svolum sem eru rett a moti sfinxinum og Keopspyramida medan solin settist og ljosin kviknudu a pyramidunum.  Maturinn var samt faranlegur, brennt kjot i smaum skommtum, kannski ekkert ket til reidu. Thad er gott ad vera loksins buinn ad lœra ad sitja ulfalda, en madur finnur vel fyrir thvi dagana a eftir.

No comments:

Post a Comment