Pabbi Golla, sem hann avarpar sem Baba, sotti okkur a vollinn i Kairo, aldradur en hress kall sem talar thokkalega islensku, ensku og donsku. Vid keyrdum til Ismailia vid Suez skurdinn, thar sem hann byr, og a leidinni skildi eg glefsur ur samtali theirra Golla, thegar their toludu um Iran, Khomeini og Bahrein, democratia og svoleidis. Framtid Egyptalands er oskrifad blad og folk hefur almennt ekki ahuga a truarriki, heldur lydraedisriki.
Thad vard greinilegt a leidinni ut ur Kairo ad umferdin yrdi haettulegri en byltingarastandid i landinu, hun er jafnvel glundrodakenndari en i theim niu Afrikulondum sem eg keyrdi i gegnum um arid. Baba var lika illa leikinn a handlegg eftir bilslys. Eg get ekki bedid eftir ad fa ad setjast undir styri herna, thetta er eins og klessubilarnir i Tivoliinu i Hveragerdi.
Er vid komum til Ismailia var komid midnaetti og eftir sma tsjill forum vid i seinni kvoldmatinn, en folk er vakandi til 3 a nottunni, med bornin i fanginu, en virdist samt vakna eldsnemma. Sumir sofna svo yfir daginn en almennt virdist folk ekki sofa mikid. Eftir thad hongsudum vid a gangstett sem Baba og felagar hans hafa lagt undir sig og drukkum mintute fram a nott.
A laugardeginum forum vid ad Suez-skurdinum og svomludum adeins i honum, tokum svo myndir af skipaumferd og leyfdum kristnum krokkum ad taka otal myndir af okkur med theim. Thau voru ekki von svona turistum, en baerinn er ekki turistapleis. Svo kiktum vid a franskan spitala og kirkju vid skurdinn, med mosku vid hlidina a, typiskt fyrir farsœlt samlifi truarbragdanna gegnum aldirnar. Thad er bannad ad taka myndir af skurdinum svo verdir a svœdinu reyndu ad stoppa okkur en Baba og Haini, logfrœdingur og vinur familiunnar, rifust vid tha medan vid nadum nokkrum myndum.
Um kvoldid forum vid tvisvar ut ad borda og tsjilludum svo feitt. I ljos kom ad kveikt hafdi verid i kirkju i fatœktarhverfi Kairo, en ordromar voru um ad glœpamenn vœru ad verki, sem fyrrverandi rikisstjornin hefur notad til ad skapa kaos i landinu eftir hrun sitt. Kristnir menn voru œfareidir, en their eru fatœkur minnihlutahopur her.
Eg heyrdi svo Golla og Baba tala um papyrus og eitthvad, og vard mer hugsad til papyrus-skipa Thors Heyerdahl. Their voru ad tala um thau og eg sagdist hafa sed papyrusflekann i Oslo, sem Thor sigldi a yfir Atlantshafid til sonnunar a kenningu sinni um tengsl pyramida og menningar Azteka vid menningu Forn-Egypta. I ljos kom ad Baba hefdi sott thennan fleka til Giza, thar sem hann var til synis, og farid med hann nidur ad sjo, og var thad eina skiptid sem hann skodadi pyramidana. Litill heimur, sogdum vid badir i einu a tveimur malum, og vissulega er hann svo litill ad sigla ma yfir uthafid a strafleka, og vid tengjumst oll med mismunandi hœtti, tho tengslin liggi ekki i augum uppi.
No comments:
Post a Comment