Wednesday, 11 May 2011

tilfinningar bornar a torg

A sunnudaginn kiktum vid til Kairo med Haini, logfrœdingnum knaa, og hlustudum a hefdbundna egypska tonlist a leidinni.  Vid fengum okkur svo fylltar dufur og geitaeistu i husasundi, a veitingastad sem er mjog virtur og romadur um allt Egyptaland.  Dufurnar voru frekar kjotlitlar og eitthvad vafasamar, kannski vegna fordoma minna gangvart thessum rottum haloftanna, en geitaeistun voru mjog ljuffeng.
Villikettir strukust vid mig a medan vid bordudum, og eg held eg hafi fengid utbrot af einum theirra, mjog forvitnum.  Svo forum vid a bazaarinn og i lystigard med utsyni yfir gamla bœinn.  Kairo er med fegurri borgum, eins og Romarborg Mid-Austurlanda, turnarnir gnœfa hvarvetna yfir throngum husasundum og mannlifid er idandi eins og a midoldum, miskunnarlaust og havœrt.
Vid litum a Tahrir-torg, sudupunkt byltingarinnar, og thar var folk ad rokrœda kirkjubrennurnar um helgina, en opinber umrœda um stjornmal er nytilkomin og mikil utras hja folki sem fœr loks ad tja sig.
Ungir vinir Palestinu og byltingarmenn sofnudust bratt saman og hropudu slagord um samstodu kristinna og muslima, heldu a krossi og koraninum i sitt hvorri hendi og heldu miklar rœdur sem eg skildi ekki.  Vid tolkum vidtol eg fengum nokkra kontakta sem gœtu hjalpad okkur sidar meir, og frettum ad fostudaginn 13. fœri fjoldi i rutum fra Tahrir-torgi til Gaza, ad freista inngongu.  Nu er Mubarak farinn og thar med loford hans um frid vid Israel, og meirihluti manna vill frjalsa Palestinu, enda frœndur Egypta thar, og Sinai-skaginn einskismannsland a milli.
Eftir Tahrir torg var okkur bent a motmœli kristinna Kopta fyrir framan sjonvarpsstod, og litum thangad, en eins og a Tahrir torgi voru engir fjolmidlar ad fylgjast med, en hundrudir oeirdalogreglumanna med skildi sem girtu af svœdid med gaddavir.  Kristnu mennirnir voru fatœkir og illa til reika, balreidir vegna kirkjubrennunnar og bagrar stodu sinnar gegnum valdatid Mubaraks.  Their voru ekki sannfœrdir eins og muslimarnir um ad glœpamennirnir sem voru teknir fyrir ikveikjuna vœru malalidar valdamanna, heldur skelltu skuldinni a Salafista, heittruarmuslima.  Thad fœrdist fljott mikill hiti i motmœlin, their veifudu krossum og hropudu hord slagord, og bratt reyndu hermenn ad draga okkur ut.  Golli taladi eitthvad vid tha og vid fengum ad fara frjalsir ut svo mugurinn myndi ekki œsast um of.  Vid smygludum samt spolunum ut gegnum thridja adila til oryggis.  Svo fengum vid skutl aftur a rutustoppistod med leigubilstjora sem svindladi a okkur og skildi okkur eftir a lokadri stod, svo vid tokum annan taxa til Ismailia.

No comments:

Post a Comment